Markmið

Okkar markmið er að rækta eingöngu afhvæmi frá bestu fáanlegu foreldrum.

Ekki bara fallegustu hundana heldur er skapgerðin mjög mikilvæg. Sem fyrsti og eini ræktandi Shibunar á Íslandi er það skylda okkar og skuldbinding að eitthvað um bestu og skapa mjög háann staðal fyrir Shibuna á landsvísu.

Við viljum að hver einasta Shiba verði þér kær rétt eins og mín fyrsta shiba var og er mér, þessvegna fá allar okkar Shibur fá sérstaka meðferð og kennslu fyrstu mánuðina til þess að þegar hundurinn er kominn inn á þitt heimili verður hann ekki bara fljótt og örugglega þinn bestu vinur heldur líka sérstakur meðlimur fjölskyldunnar.