Um ræktandan

Ég ólst upp umkringd dýrum, hundum, köttum, hestum, kanínum, nefndu þau.
Dýr hafa alltaf verið mér kær en ekkert dýr hefur vakið í mér meiri ástríðu
en Shiba. Ég kynntist kyninu af tilviljun, sennilega voru það örlög mín á
þeim tíma sem ég bjó í Japan.

Shiban er ekki bara hundur. Gáfað og fallegt en líka næmt og vingjarnt.

Ég er sjálf með Asperger, sem er hlutur af einhverfurófinu, alrei gat ég ímyndað mér að myndað jafn sterka tengingu við lifandi skepnu eins og ég hef gert við mína fyrstu Shíbu.

Í ferð minni til Íslands komst ég að þvi Íslendingar hafa ekki kynnst þessu kyni ennþá og ég ákvað að það yrði mitt verkefni að deila þessu skemmtilega kyni með Íslendingum og gerðist þess vegna ræktandi Mjallarshíbu Íslands.